Tveir ökumenn voru teknir grunaðir um ölvun við akstur og einn ökumaður var tekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkninefna á höfuðborgarsvæðinu í nótt.
↧