Tillaga um ýmsar breytingar á stjórnkerfi borgarinnar var lögð fram í borgarráði á fimmtudag. Sett verður á laggirnar nýtt umhverfis- og skipulagssvið og ný skrifstofa eigna og atvinnuþróunar.
↧