Manuel Hinds, fyrrverandi fjármálaráðherra El Salvador, segir Bandaríkjadal vera besta kostinn sem framtíðargjaldmiðill Íslands. Hann segist bjartsýnn á að Íslandi vegni vel í framtíðinni, þar sem menntunarstig hér sé hátt og undirstöðurnar traustar.
↧