Ásgeir Þór Davíðsson, eða Geiri á Goldfinger eins og hann var jafnan kallaður, var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í dag. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 19. apríl síðastliðinn, 62 ára gamall.
↧