Það skýrist í dag eða á allra næstu dögum hvernig tillögur stjórnlagaráðs verða afgreiddar, segir Valgerður Bjarnadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis.
↧